Black circular design with text 'Innri Attavitinn' on a white background

Er kominn tími á breytingu?

Innri Áttavitinn

Innri Áttavitinn er 90 daga hópmarkþjálfun fyrir fólk sem er í innri eða ytri breytingum og vill meiri skýrleika, stefnu og innri ró.

Þetta er lítið, öruggt rými þar sem þú hægir á til að komast lengra — með speglun, samtali og markþjálfun í hóp.

Næsti hópur hefst 11. febrúar.

Skoða Innri Áttavitann

100% Ceremonial Cacao — oft kallað seremóníu- eða athafnakakó.

Keith's cacao

Keith’s Cacao er 100% Ceremonial kakó. Það kemur frá bændum í Guatemala og er unnið við Lake Atitlán, í samstarfi við heimamenn — með virðingu fyrir menningunni og umhverfinu.

Panta Keith's Cacao
Jónas Tryggvi smiling, with the bay of Siglufjörður in the background

Viltu vinna með mér 1:1?

Hafðu þá samband

Ég vinn með fólki í einstaklingssamtölum þar sem ég hjálpa þér að finna hvar þú stendur, hvert þú vilt fara í rau og veru og hvernig þú kemst þangað.

Hafa samband

Viltu lifa lífinu á þínum forsendum?

Jónas Tryggvi looking at Lake Atitlán

Ég veit hvernig það er að vilja fá meira út úr lífinu, að vera á krossgötum, að upplifa mig fastan, að ganga í gegnum breytingar, að vera öðruvísi, að upplifa að ég tilheyri ekki, skilja ekki mínar eigin tilfinningar og vera í starfi sem þjónar mér ekki lengur..

Jónas Tryggvi smiling, with the bay of Siglufjörður in the background

Hver er Jónas Tryggvi?

Ég er ICF vottaður markþjálfi, jógakennari frá Yogavin, Keith's Cacao Kennari, nemi í Ecstatic Mysticism og tölvunarfræðingur.

Hvað elska ég? Jú, að vinna með fólki sem vill finna stefnu í lífinu, yfirstíga hindranir, losna undan hugmyndum annarra, finna skýrleika og innra frelsi, losna undan skömm, komast í tengingu við sjálft sig eða ná árangri í vinnu eða einkalífi, með vellíðan að leiðarljósi.

Ég hef mikinn áhuga á samböndum, samskiptum, að vinna með meðvirkni, kynlífsráðgjöf, fjölbreytt sambandsform og sjálfsamkvæmi.

Ég hef gengið í gegnum mikið af erfiðleikum og yfirstigið það. Það gaf mér breidd til þess að vinna með öðrum.

Og ef þú veist ekki hvar þú ert eða hvert þú ert að fara.. þá get ég hjálpað þér að komast að því. Þú þarft bara að taka fyrsta skrefið:

Vinna með mér